Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sumartími no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sumar-tími
 1
 
 sá árstími þegar sumar er
 dæmi: hér eru margir ferðamenn yfir sumartímann
 dæmi: garðurinn er fallegur um sumartímann
 2
 
 tími á klukkunni sem er látinn gilda á bjartari hluta ársins, þá er klukkunni flýtt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík