Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sulla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 missa (e-ð blautt) niður
 dæmi: hún sullar oft kaffi á gólfið
 dæmi: ég sullaði niður á mig sósu
 2
 
 leika sér í vatni, busla
 dæmi: börnin sulluðu í gosbrunninum
 dæmi: það er gaman að sulla
 3
 
 óformlegt
 sulla í <víni>
 
 drekka oft vín
 sullast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík