Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sull no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 þunnur drykkur
 dæmi: þetta kaffi er mesta sull sem ég hef smakkað
 2
 
 það að ösla í bleytu, leika sér með vatn
 dæmi: hann er rennandi blautur eftir sullið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík