Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ágengt lo
 
framburður
 orðhlutar: á-gengt
 <honum> verður <lítið> ágengt
 
 
framburður orðasambands
 hann kemst ekki langt, hann nær litlum árangri
 dæmi: hún hefur reynt að ná völdum í flokknum og orðið nokkuð ágengt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík