Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ágangur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-gangur
 1
 
 ásókn, ágengni
 dæmi: bændur vörðu túnin fyrir ágangi búfjár
 dæmi: hann fékk engan frið fyrir ágangi fjölmiðla
 2
 
 ásókn vatns eða sjávar
 dæmi: hár veggur var reistur til þess að verjast ágangi sjávar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík