Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áfylling no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-fylling
 1
 
 það að fylla á, t.d. vörur í hillu
 dæmi: hún vinnur á kassa og við áfyllingu í verslun
 2
 
 viðbót við það sem fyrir er, ábót, viðbótarskammtur
 dæmi: hann rétti fram bollann til að fá áfyllingu
 dæmi: ég kom við á bensínstöð til að fá áfyllingu á tankinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík