Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stöng no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 langur og mjór hlutur, oftast úr málmi eða tré
 2
 
 veiðistöng
 [mynd]
 dæmi: ég veiddi lax á stöng
 3
 
 löng og mjó, sveigjanleg stöng sem notuð er í stangarstökki
 4
 
 lóðrétt rör sem myndar hlið í marki
 dæmi: boltinn fór í stöngina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík