Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 stökkva so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 hrekja (e-n) burt
 dæmi: herinn stökkti fjandmönnunum á flótta
 dæmi: hún gat stökkt innbrotsþjófnum á brott
 2
 
 dreypa (vatni) á e-ð
 dæmi: presturinn stökkti vígðu vatni á þröskuldinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík