Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stöðugur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stöð-ugur
 1
 
 sem endurtekur sig hvað eftir annað, linnulaus
 dæmi: stöðugur umferðarniður barst inn um gluggann
 dæmi: við finnum fyrir stöðugum breytingum í starfsumhverfi okkar
 dæmi: þau eru í stöðugri baráttu við fátæktina
 dæmi: hann er á stöðugu ferðalagi um landið
 2
 
 sem stendur á styrkum fótum eða undirstöðu, stabíll
 dæmi: lampinn er stöðugur á gólfinu
 dæmi: hún hefur alltaf verið stöðug í trúnni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík