Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áfram ao
 
framburður
 orðhlutar: á-fram
 1
 
 frá og með þessari stundu
 dæmi: ég er ánægður og verð hér áfram
 2
 
 lengra á leið
 dæmi: biðröðin þokaðist hægt áfram
 halda áfram
 
 dæmi: við stönsum hér en höldum svo áfram
 komast áfram
 
 dæmi: þau komust ekkert áfram í ófærðinni
  
orðasambönd:
 áfram Ísland!
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík