Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stækka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 gera (e-ð) stærra
 dæmi: hann ætlar að stækka blómabeðið
 dæmi: myndin er mikið stækkuð
 stækka við sig (húsnæðið)
 2
 
 verða stærri
 <barnið> stækkar
 dæmi: borgin hefur stækkað talsvert
 dæmi: eyðimörkin hefur stækkað um 20 km í suður
 stækkandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík