Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stytta no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 líkneski, myndastytta
 [mynd]
 2
 
 einkum í fleirtölu
 hárlokkur sem er klipptur styttra en hárið í kring
 klippa hárið í styttur
  
orðasambönd:
 vera stoð <hennar> og stytta
 
 vera <henni> hjálp og stuðningur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík