Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

styrkleiki no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: styrk-leiki
 1
 
 sterkur, gagnlegur eiginleiki, styrkur
 dæmi: hans helsti styrkleiki er góð greind
 dæmi: starfið krefst mikils andlegs styrkleika
 2
 
 það hversu sterkt e-ð er
 dæmi: styrkleiki vínsins er 15%
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík