Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

styrkja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 gera (e-ð) sterkara, styrkara
 dæmi: námskeiðið á að styrkja sjálfsmynd fólks
 dæmi: hann andaði djúpt til að styrkja taugarnar
 2
 
 veita (e-m) fjárstyrk
 dæmi: sjóðurinn styrkti tíu verkefni í þetta sinn
 dæmi: fyrirtækið styrkir mörg góð málefni
 dæmi: eftirtaldir aðilar styrktu útgáfu þessa blaðs
 styrkja <hana> til náms
 styrkjast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík