Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stútur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 mjór háls og op á flösku (eða öðru íláti)
 [mynd]
 drekka af stút
 2
 
 vör á könnu sem hellt er um
 [mynd]
  
orðasambönd:
 setja stút á munninn
 
 skjóta vörunum fram eins og fyrir koss
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík