Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stúka so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 skipta (rými) í parta eða hólf, hólfa (e-ð) (með léttum skilrúmum)
 stúka <herbergi> af
 
 dæmi: geymslukompa er stúkuð af í kjallaranum
 stúka <salinn> niður / (í) sundur
 
 dæmi: húsið var einn stór geimur sem var stúkaður sundur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík