Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stuttur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 lítill á lengdina
 dæmi: stuttur blýantur
 dæmi: stutt vegalengd
 það er stutt <í næstu búð>
 2
 
 (tími)
 sem líður hratt, fáar mínútur, ár o.s.frv.
 dæmi: hann beið stutta stund í símanum
 dæmi: febrúar er stuttur mánuður
 það er stutt til <páska>
 það er stutt þangað til <ég fer í frí>
 3
 
  
 lágur vexti
  
orðasambönd:
 vera stuttur í spuna
 
 vera óvingjarnlegur í orðum, stuttaralegur
 fyrir stuttu
 
 nýlega
 fyrir stuttu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík