Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sturta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 steypa (e-u), hella (e-u)
 dæmi: vörubíllinn sturtaði sandi á vinnusvæðið
 dæmi: gestirnir sturtuðu í sig áfengum drykkjum
 2
 
 hleypa niður vatni á salerni
 sturta niður (úr klósettinu)
 sturtast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík