Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sturta no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 bað, vatnsleiðsla með haus á endanum sem vatnið kemur út um og dreifist, steypibað
 [mynd]
 fara í sturtu
 2
 
 búnaður til að halla palli á vörubíl eða vagni/kerru svo að farmurinn renni af
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík