Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stuna no kvk
 
framburður
 beyging
 hátt andvarp vegna sársauka, nautnar eða mikillar áreynslu
 dæmi: sjúklingurinn gaf frá sér þunga stunu
 <það heyrðist> hvorki hósti né stuna <í honum>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík