Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stuðningur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stuð-ningur
 hjálp, aðstoð
 dæmi: hún hefur alla tíð fengið mikinn stuðning, bæði andlegan og fjárhagslegan
 dæmi: hann nefndi nokkur dæmi máli sínu til stuðnings
 
 ... sem rökstuðning fyrir því sem hann segir
 lýsa yfir stuðningi við <nýja forstjórann>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík