Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 stuðla so info
 
framburður
 beyging
 stuðla að <framförum>
 
 hjálpa (e-u), koma (e-u) til leiðar
 dæmi: við reynum að stuðla að góðum félagsanda
 dæmi: heimsókn forsetans hefur stuðlað að bættum samskiptum þjóðanna
 dæmi: hollt fæði stuðlar að heilbrigði líkamans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík