Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stuð no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 högg við að snerta óvarinn rafmagnsvír og slíkt, raflost
 2
 
 fjörugt skap, góð stemning
 vera í stuði
 eru ekki allir í stuði?
 3
 
 óformlegt
 hass
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík