Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stroka no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að strjúka e-u/e-um
 dæmi: hún nuddaði hann með föstum strokum
 dæmi: láréttar strokur olíulitanna á málverkinu
 2
 
 snöggur gustur lofts eða vinds
 dæmi: strokan stóð inn um dyrnar
 3
 
 högg, hýðing
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík