Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

strjúka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall/þolfall
 renna hendinni yfir (e-ð)
 dæmi: hún strauk kettinum blíðlega
 dæmi: hann strýkur hendinni yfir ennið
 dæmi: hún strauk efnið með hendinni
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 fara yfir (e-ð) með tusku
 dæmi: við strukum rykið af bókahillunum
 dæmi: blettirnir fóru ekki af veggnum þótt ég stryki yfir hann
 3
 
 hlaupast í óleyfi frá stað eða starfi
 dæmi: tveir fangar struku úr fangelsinu
 dæmi: ég ætla að strjúka úr vinnunni í klukkutíma
 4
 
 gamaldags
 fallstjórn: þolfall
 strauja (e-ð)
 strjúkast
 strokinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík