Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áfangi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-fangi
 1
 
 vegalengd milli tveggja áningarstaða, hluti af leið
 dæmi: erfiðasti áfanginn var upp fjallshlíðina
 2
 
 hluti af verki eða ferli
 áfangi að <markinu>
 <vinna verkið> í áföngum
 3
 
 hluti námsgreinar sem lokið er á einni námsönn í áfangakerfi skóla, námsáfangi
 dæmi: hún þarf að taka fjóra áfanga í stærðfræði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík