Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

strigi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 gróft, brúnleitt efni, ofið úr hampi eða júta, oft notað í poka
 2
 
 sterkt, þétt efni úr hör eða bómull, notað í strigaskó og til að mála á
 dæmi: olíumálverk á striga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík