Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

strengur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 taug, lína, kaðall (einkum þaninn)
 2
 
 kantur efst á buxum til að halda þeim uppi, buxnastrengur
 3
 
 tölvur
 röð bókstafa og/eða talna og tákna, talna-/stafastrengur
 4
 
 stífur og jafn vindur, t.d. fyrir horn, hæð eða brún, vindstrengur
 5
 
 stríður straumur vatnsfalls, t.d. í þröngum farvegi
  
orðasambönd:
 vera með strengi
 
 vera með harðsperrur
 slá á létta strengi
 
 taka upp léttara hjal
 <þau> stilla saman strengi sína
 
 þau samhæfa áform sín
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík