Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

strengjabrúða no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: strengja-brúða
 1
 
 leikbrúða sem stjórnað er með böndum
 [mynd]
 2
 
 yfirfærð merking
 sá eða sú sem gengur erinda annars manns, handbendi
 dæmi: hann var strengjabrúða ríkra manna og vann fyrir þá skítverkin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík