Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

streitast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 streitast á móti
 
 veita viðnám
 dæmi: hann á að fara til tannlæknis en hann streitist á móti
 dæmi: þau streittust á móti storminum
 2
 
 streitast við að <halda rekstrinum gangandi>
 
 reyna að ..., erfiða við að ...
 dæmi: kennararnir streitast nú við að fara yfir ritgerðir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík