Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áður en st
 
framburður
 samtenging: fyrr en, á undan
 dæmi: ég ætla að taka til áður en gestirnir koma
 dæmi: hann var ráðherra áður en hann varð sendiherra
 áður en langt um líður
 
 innan skamms tíma
 dæmi: áður en langt um leið var allur bærinn búinn að frétta þetta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík