Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stórtækur lo info
 
framburður
 orðhlutar: stór-tækur
 beyging
 sem færist mikið í fang, sem ætlar sér mikið, afkastamikill
 dæmi: stórtækir athafnamenn vilja kaupa bankana
 dæmi: keyptar voru stórtækar vinnuvélar til verksins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík