stórstígur
lo
hann er stórstígur, hún er stórstíg, það er stórstígt; stórstígur - stórstígari - stórstígastur
|
|
framburður | | beyging | | orðhlutar: stór-stígur | | 1 | |
| | | sem tekur stór skref | | dæmi: hann er svo stórstígur að ég er alltaf nokkrum skrefum á eftir |
| | 2 | |
| (breytingar, framfarir) | | sem gerist hratt og í stórum skrefum | | dæmi: stórstígar framfarir urðu í samgöngum á síðustu öld |
|
|