Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stórræði no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stór-ræði
 viðamikil starfsemi, mikilfenglegt viðfangsefni
 dæmi: hann réðst í það stórræði að stofna banka erlendis
  
orðasambönd:
 vera ekki líklegur til stórræða
 
 vera ekki fær um að sinna krefjandi verkefnum
 standa í stórræðum
 
 fást við mikið verkefni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík