Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stórmenni no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stór-menni
 1
 
 einkum í fleirtölu
 æðstu embættis- og stjórnmálamenn, tignarfólk
 2
 
 sá eða sú sem skarar fram úr á e-u sviði, afburðamaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík