Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stórmeistari no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stór-meistari
 1
 
 sá eða sú sem hefur náð tilteknum árangri í skák á alþjóðavettvangi
 2
 
 (sem veitir heiðursmerki)
 sá eða sú sem hefur rétt til að veita heiðursmerki tiltekinnar orðu
 dæmi: forseti Íslands er stórmeistari hinnar íslensku fálkaorðu
 3
 
 æðsti maður riddarareglu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík