Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stórkostlegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stór-kostlegur
 1
 
 mikilfenglegur, stórbrotinn
 dæmi: útsýnið af tindinum er stórkostlegt
 2
 
 mjög mikill, gífurlegur
 dæmi: hún kom sér í stórkostleg vandræði með háttalagi sínu
 3
 
 frábær
 dæmi: hún er stórkostlegur listamaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík