Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stórhríð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stór-hríð
 mikill vindstyrkur með samfelldri snjókomu
 dæmi: þá brast á stórhríð með svo miklu veðri að þeir réðu ekki við neitt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík