Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stórfelldur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stór-felldur
 umfangsmikill, víðtækur
 dæmi: maðurinn er grunaður um stórfelld skattsvik
 dæmi: stórfellt eignatjón varð í brunanum
 dæmi: bókin hafði stórfelld áhrif á þróun íslenskra skáldsagna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík