Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ábyrgjast so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-byrgjast
 form: miðmynd
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 ganga í ábyrgð (fyrir e-u)
 dæmi: hún ætlar að ábyrgjast bankalán sonar síns
 2
 
 tryggja (e-ð), tryggja að e-ð gerist
 dæmi: við getum ekki ábyrgst að sendingin komist til skila
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík