Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stormur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 mjög hvass vindur, hvassviðri
 2
 
 veðurfræði
 skilgreining á vindhraða, 20,8 - 24,4 m/s eða 9 vindstig (meira en hvassviðri og minna en rok)
  
orðasambönd:
 hafa storminn í fangið
 
 eiga við mótlæti að stríða
 þetta er stormur í vatnsglasi
 
 það er verið að gera mikið mál úr litlu eða engu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík