Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stopp no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að nema staðar, stans, dvöl
 dæmi: gangan tók um 3 tíma með góðu stoppi á miðri leið
 2
 
 efni til að bólstra með, tróð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík