Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stokkur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lítill (tré)kassi, askja
 dæmi: stokkur af eldspýtum
 2
 
 spilastokkur, heilt sett af spilum
 3
 
 yfirbyggð renna, fyrir vatn, rafmagn og fleira
 4
 
 rúmstokkur, langhlið rúms
  
orðasambönd:
 hleypa <fyrirtækinu> af stokkunum
 
 koma því í gang
 stíga á stokk og strengja þess heit að <drekka ekki framar>
 
 heita því að ...
 trúa á stokka og steina
 
 hafa ekki guðstrú en aðhyllast trúarbrögð frumstæðra þjóða
 <allt er hreinlegt> innan stokks
 
 ... inni í húsinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík