Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stokka so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 breyta röð spila með sérstakri umröðunaraðferð
 dæmi: hún stokkaði spilin af mikilli list
 2
 
 stokka <hlutina> upp
 
 gera miklar breytingar á málunum, skipuleggja hlutina upp á nýtt
 dæmi: stjórnvöld ætla að stokka upp í öllum ráðuneytunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík