Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stofnandi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stofn-andi
 1
 
 sá eða sú sem stofnar eða hefur stofnað eitthvað tiltekið
 dæmi: hann var stofnandi skólans
 2
 
 viðskipti/hagfræði
 sá sem setur á stofn fjárvörslusjóð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík