Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stoðvefur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stoð-vefur
 líffræði/læknisfræði
 styrktarvefur gerður úr stoðfrumum (í plöntum einkum úr bastfrumum, viðarfrumum og steinfrumum; í dýrum einkum bandvefur, brjóskvefur og beinvefur)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík