Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stjörnuhiminn no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stjörnu-himinn
 himinn sem stjörnur sjást á
 dæmi: hún fylgdist með stjörnuhimninum í þrjár nætur
  
orðasambönd:
 <leikaranum> skaut upp á stjörnuhimininn
 
 hann varð skyndilega mjög frægur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík