Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ábyrgð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-byrgð
 1
 
 atriði sem varða skyldu og umsýslu e-s, skylda
 bera ábyrgð á <tölvukerfinu>
 draga <hana> til ábyrgðar
 firra sig ábyrgð
 lýsa ábyrgð á hendur <honum>
 <taka þessa ákvörðun> á eigin ábyrgð
 <þetta> er á <þína> ábyrgð
 2
 
 trygging söluaðila gagnvart galla á vöru
 <sjónvarpið> er í ábyrgð
 3
 
 viðskipti/hagfræði
 viljayfirlýsing einstaklinga eða fyrirtækja, t.d. banka, um að standa skil á skuldbindingu þriðja aðila
 ganga í ábyrgð fyrir <hana>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík