Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stjúpfaðir no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stjúp-faðir
 eiginmaður foreldris e-s, stjúpi
 dæmi: mamma hans og stjúpfaðir eru erlendis
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

<i>Stjúpfaðir</i> er ekki það sama og <i>fósturfaðir</i>. Stjúpfaðir er giftur móður barns en fósturfaðir ekki.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík