Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stjúpa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 eiginkona foreldris e-s, stjúpmóðir
 dæmi: pabbi hennar og stjúpa búa í Vesturbænum
 2
 
 algeng, einær garðplöntutegund af fjóluætt; lágvaxin með stórum blómum, ein-, tví- eða marglitum
 (Viola x wittrockiana)
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík